Ökonomía, félag hagfræðinema við Háskóla Íslands, er þétt og virkt félag sem gerir allt í sínu valdi til að gera ykkar ár eftirminnilegt. Það hefur gleymst hversu mikilvægt er að hafa árið þétt af góðri dagskrá og skemmtun fyrir nemendur. Námið í hagfræði er ekki auðvelt og miklar kröfur eru settar á nemendur.
Einmitt þá er mikilvægt að geta lagt frá sér bækur, skemmt sér og aflað sér gott tengslanet í leiðinni, svona til að halda í geðheilsuna. Við getum lofað ykkur því að námið verður mun auðveldara ef gefið verður sér tíma í að kynnast nemendum, skemmta sér, liffa og njótta.